Alls voru skráðir 1.152 nýfæddir einstaklingar á 1. ársfjórðungi ársins, 1.090 nýskráðir erlendir ríkisborgarar og 68 nýskráðir Íslendingar en það eru íslensk börn sem fædd eru erlendis.
Ef bornar eru saman skráningu nýfæddra á 1. ársfjórðungi ársins í ár og síðasta árs þá fjölgaði skráningum um 6,5%. Hins vegar var samdráttur í nýskráningum erlendra ríkisborgara um 40%.
Hér má sjá töflu yfir fjölda fæddra innanlands og Íslenskra ríkisborgara erlendis og skráning erlendra ríkisborgara til landsins auk fjölda látinna.
Ath. tölurnar byggjast á tilkynningum sem hafa borist til Þjóðskrár Íslands.
Ef bornar eru saman skráningu nýfæddra á 1. ársfjórðungi ársins í ár og síðasta árs þá fjölgaði skráningum um 6,5%. Hins vegar var samdráttur í nýskráningum erlendra ríkisborgara um 40%.
Hér má sjá töflu yfir fjölda fæddra innanlands og Íslenskra ríkisborgara erlendis og skráning erlendra ríkisborgara til landsins auk fjölda látinna.
Ath. tölurnar byggjast á tilkynningum sem hafa borist til Þjóðskrár Íslands.