Fjölgar hlutfallslega mest í Eyja- og Miklaholtshreppi
Þegar horft er til alls landsins þá hefur íbúum Eyja- og Miklaholtshrepps fjölgað hlutfallslega mest síðastliðna þrjá mánuði eða um 3,9% en íbúum þar fjölgaði um 4 íbúa.Fækkar lítilsháttar í þremur landshlutum
Íbúum hefur fækkað lítilsháttar í þremur landshlutum á síðastliðnum þremur mánuðum. Hlutfallslega mest var fækkunin á Norðurlandi vestra eða um 0,5% eða um 37 íbúa. Íbúum á Suðurnesjum fjölgaði um 0,7%.Hér er skrá yfir fjölda íbúa eftir sveitarfélögum og samanburð við íbúatölur frá 1. desember 2019 - 2021.