Íslensku vefverðlaunin eru uppskeruhátíð vefiðnaðarins sem haldin eru með það markmiði að efla iðnaðinn, verðlauna bestu vefina og hvetja þá sem starfa á þessum vettvangi til dáða.
Við hjá Þjóðskrá erum stolt af tilnefningunni.
Verðlaunin verða afhent þann 11. mars og mun verðlaunaafhendingin fara fram í beinni streymisútsendingu á visi.is.
Tilnefningar fyrir árið 2021 í flokki opinberra vefja má sjá hér að neðan: