Fólk12. september 2022

Flutningar innanlands í ágúst 2022

Alls skráðu 5.208 einstaklingar flutning innanlands í ágústmánuði til Þjóðskrár. Þetta er fjölgun frá síðasta mánuði um 27,5% en talsverð fækkun frá sama mánuði á síðasta ári en þá skráðu 6.264 einstaklingar flutning innanlands.

 

Alls skráðu 5.208 einstaklingar flutning innanlands í ágústmánuði til Þjóðskrár. Þetta er fjölgun frá síðasta mánuði um 27,5% en talsverð fækkun frá sama mánuði á síðasta ári en þá skráðu 6.264 einstaklingar flutning innanlands.

Þegar horft er til flutninga innan og milli landshluta þá kemur í ljós að 3.156 einstaklingar fluttu lögheimili sl. ágúst á höfuðborgarsvæðinu. Af þeim fluttu 2.604 einstaklingar innan svæðisins.

Á Suðurnesjum fluttu 469 lögheimili í síðusta mánuði. Þar af fluttu fluttu 340 innan landshlutans og 87 til höfuðborgarsvæðisins

Á Norðurlandi eystra fluttu 467 lögheimili sitt í síðasta mánuði. Þar af fluttu 347 innan landshlutans en 88 til höfuðborgarsvæðisins.

Flutningur innan og milli landshluta

Frá / til Höfuðborgar- svæðið Suðurnes Vesturland Vestfirðir Norðurland-
vestra
Norðurland-
eystra
Austurland Suðurland Alls frá
Höfuðborgar- svæðið 2.604 157 89 31 19 91 24 141 3.156
Suðurnes 87 340 3 3 9 15 3 9 469
Vesturland 57 13 134 10 5 14 1 13 247
Vestfirðir 55 5 1 67 1 6 4 5 144
Norðurland vestra 29 6 7 1 55 22 2 3 125
Norðurland eystra 88 8 3 5 7 347 6 3 467
Austurland 50 1 2 2 4 8 87 9 163
Suðurland 137 3 13 0 0 12 4 268 437
Alls til 3.107 533 252 119 100 515 131 451 5.208

Skrá mig á póstlista

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun Þjóðskrár.

Skoða nánar