Þjóðskrá17. maí 2024

Þjóðskrá auglýsir starf hugbúnaðarsérfræðings

Þjóðskrá óskar eftir að ráða metnaðarfullan hugbúnaðarsérfræðing til að ganga til liðs við öflugt þróunarteymi.

Þjóðskrá óskar eftir að ráða metnaðarfullan hugbúnaðarsérfræðing til að ganga til liðs við öflugt þróunarteymi. Teymið ber ábyrgð á viðhaldi og þróun helstu kerfa Þjóðskrár ásamt ýmsum sérlausnum.

Viðkomandi þarf að vera til í að takast á við fjölbreytt og krefjandi verkefni.

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Rekstur og þróun á núverandi kerfum
  • Þátttakandi í þróunarteymi og samvinna við aðrar einingar
  • Þátttakandi í að móta og þróa nýjar lausnir
  • Greina kröfur og óskir með tilliti til gagna

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Háskólamenntun á sviði tölvunarfræði eða sambærileg menntun er skilyrði
  • Reynsla af hugbúnaðargerð er kostur
  • Þekking á MS SQL
  • Þekking á C#, .NET Core
  • Þekking á Agile aðferðafræði er kostur
  • Frumkvæði og drifkraftur
  • Lipurð í mannlegum samskiptum

Nánari upplýsingar


Skrá mig á póstlista

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun Þjóðskrár.

Skoða nánar