Þjóðskrá02. október 2024

Ný innskráningarþjónusta

Þjóðskrá hefur sett í loftið nýja innskráningu frá island.is við auðkenningu inn á umsóknir og eyðublöð á skra.is.

Þjóðskrá hefur sett í loftið nýja innskráningu frá island.is við auðkenningu inn á umsóknir og eyðublöð á skra.is.

Við þessa breytingu verður ekki lengur hægt að skrá sig inn með Íslykli heldur einungis með rafrænum skilríkjum.

Nýja innskráningarþjónustan og umboðskerfið sem kallast Innskráning fyrir alla hefur tekið við af eldri þjónustu island.is. Með nýja umboðskerfinu er mögulegt að skrá sig inn í umboði annarra.
Lesa má meira um umboðskerfi island.is hér.

Leiðbeiningar til að veita umboð inn á eyðublöð á skra.is má finna hér.


Skrá mig á póstlista

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun Þjóðskrár.

Skoða nánar