Fólk22. janúar 2025

Flutningur innanlands í desember 2024

Alls skráðu 4.177 einstaklingar flutning innanlands í desember til Þjóðskrár. Þetta er fækkun frá síðasta mánuði eða um 19,4% þegar 5.184 einstaklingar skráðu flutning innanlands. Miðað við sama mánuð á síðasta ári er niðurstaðan aukning um 10,2% þegar 3.789 einstaklingar skráðu flutning innanlands.

 

Alls skráðu 4.177 einstaklingar flutning innanlands í desember til Þjóðskrár. Þetta er fækkun frá síðasta mánuði eða um 19,4% þegar 5.184 einstaklingar skráðu flutning innanlands. Miðað við sama mánuð á síðasta ári er niðurstaðan aukning um 10,2% þegar 3.789 einstaklingar skráðu flutning innanlands.

Þegar horft er til flutninga innan og milli landshluta þá kemur í ljós að 2.721 einstaklingar fluttu lögheimili sl. mánuð á höfuðborgarsvæðinu. Af þeim fluttu 2.492  einstaklingar innan svæðisins.

Á Suðurnesjum fluttu 412 lögheimili í síðusta mánuði. Þar af fluttu fluttu 260 innan landshlutans og 105 til höfuðborgarsvæðisins.

Á Suðurlandi fluttu 375 lögheimili sitt í síðasta mánuði. Þar af fluttu 267 innan landshlutans en 89 til höfuðborgarsvæðisins.

Flutningur innan og milli landshluta

Frá / til Höfuðborgar- svæðið Suðurnes Vesturland Vestfirðir Norðurland-
vestra
Norðurland-
eystra
Austurland Suðurland Alls frá
Höfuðborgarsvæðið 2.492 43 17 17 2 51 13 86 2.721
Suðurnes 105 260 1 5 7 9 2 23 412
Vesturland 34 4 95 0 2 3 2 5 145
Vestfirðir 19 6 1 57 0 1 0 2 86
Norðurland-Vestra 4 1 0 3 49 6 0 1 64
Norðurland-Eystra 34 0 4 2 4 214 2 3 263
Austurland 10 1 0 0 0 12 87 1 111
Suðurland 89 7 2 2 1 6 1 267 375
Alls til 2.787 322 120 86 65 302 107 388 4.177

 

Þessar tölur eru byggðar á skráningu Þjóðskrár á fjölda einstaklinga sem eru skráðir með búsetu hér á landi. Öllum er heimil afnot af fréttinni og meðfylgjandi gögnum en vinsamlegast getið heimildar.


Skrá mig á póstlista

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun Þjóðskrár.

Skoða nánar