Fólk27. mars 2025

Vinsælustu nöfnin 2024

Þjóðskrá hefur tekið saman vinsælustu nöfn á Íslandi árið 2024 meðal nýfæddra barna sem voru samtals 4.346 einstaklingar. Emil og Jökull voru vinsælustu fyrstu eiginnöfn drengja og Aþena og Embla voru vinsælust á meðal stúlkna. Þór var vinsælasta annað eiginnafn drengja og Sól á meðal stúlkna.


Skrá mig á póstlista

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun Þjóðskrár.

Skoða nánar