Skjalamóttaka
Hjá Þjóðskrá er rafræn stefna og er markmiðið að móttaka flest skjöl frá fyrirtækjum og stofnunum með rafrænum og öruggum hætti í gegnum Signet Transfer sem er miðlæg lausn frá Advania. Með því að smella á hlekkinn að neðan er hægt að senda skjöl á öruggan hátt til Þjóðskrár.
Athugið! Erlend skjöl og vottorð þurfa að berast til þjónustuvers Þjóðskrár í frumriti eða send í bréfpósti á Þjóðskrá, Borgartúni 21, 105 Reykjavík. Undantekning frá þessu eru vottorð sem gefin eru út á Norðurlöndunum.
Athugið! Erlend skjöl og vottorð þurfa að berast til þjónustuvers Þjóðskrár í frumriti eða send í bréfpósti á Þjóðskrá, Borgartúni 21, 105 Reykjavík. Undantekning frá þessu eru vottorð sem gefin eru út á Norðurlöndunum.