Vottorð um nafnbreytingu - Pantað af lögaðila/fyrirtæki

Vottorð um núverandi nafn og fyrra/fyrri nöfn sem skráð hafa verið í þjóðskrá. Auk upplýsinga um nöfn er kennitala, kyn og lögheimili tilgreint.

Afhendingarmáti:Pósthólf Ísland.isBréfpósturSækja í Reykjavík
Afgreiðslutími:

Allt að 2 virkir dagar

Verð:3.000 kr

Athugið

Lögaðili/fyrirtæki sem pantar vottorð þarf að vera með umboð frá vottorðshafa, til að panta vottorð og fá það afhent. Afrit af umboðinu þarf að setja inn í vottorðapöntunina sjálfa.

Ekki er hægt að gefa út vottorð um nafnbreytingu sem ekki hefur verið skráð í þjóðskrá, t.d. nafnritun í erlendum skrám.

Nánari upplýsingar um vottorð