Breyting á nafni 18 ára og eldri

Umsókn

A-113

Breyting á nafni 18 ára og eldri :

Breyting á eiginnafni/-nöfnum eða millinafni, kenning til móður eða föður (beggja eða annars), kenninafnsbreyting, ættarnafn o.fl.

Gjaldfrjálst
  • Nauðsynlegt er að tilgreina ástæðu ef um breytingu á eiginnafni eða millinafni er að ræða. Einnig ef óskað er eftir breytingu á kenninafni sem ekki er kenning við föður eða móður eða upptöku á ættarnafni.

    Vakin er athygli á að í kjölfar nafnbreytingar er æskilegt að sækja um ný skilríki, t.d. vegabréf og ökuskírteini. Bendir Þjóðskrá Íslands á að útgáfa nýs vegabréfs, vegna nafnbreytingar, er gjaldskyld.

     

Breyting á nafni 18 ára og eldri

Sækja eyðublað, innskráning með Íslykli eða rafrænum skilríkjum

*Síða opnast í nýjum flipa