Stolið/týnt vegabréf

Umsókn

V-903

Stolið/týnt vegabréf :

Tilkynning um stolið/týnt vegabréf

Gjaldfrjálst
  • Vegabréf sem tilkynnt eru glötuð eru skráð inn í Schengen og Interpol upplýsingakerfin og eru þar með ónothæf. Tilkynna skal lögreglu, Þjóðskrá Íslands eða sendimönnum Íslands erlendis þegar í stað ef vegabréf glatast. Gera skal sérstaka grein fyrir afdrifum þess skv. 9. gr. laga um vegabréf.


    Lagaheimild skráningar

Stolið/týnt vegabréf

Sækja eyðublað, innskráning með Íslykli eða rafrænum skilríkjum

*Síða opnast í nýjum flipa