Námsmaður á Norðurlöndum tekinn á kjörskrá

Umsókn námsmanns á Norðurlöndunum um að vera tekinn á kjörskrá við sveitarstjórnarkosningar

Afhendingarmáti

Tölvupóstur eða bréfpóstur

Afgreiðslutími:

Fer eftir eðli máls

Verð:Gjaldfrjálst

Athugið

Aðili sem flytur frá Íslandi til einhvers Norðurlandanna í þeim tilgangi að stunda nám glatar ekki kosningarétti sínum við sveitarstjórnarkosningar þó svo viðkomandi tilkynni flutning lögheimilis líkt og kveðið er á um í Norðurlandasamningi um almannaskráningu. Sama gildir um maka og skyldulið viðkomandi námsmanns sem náð hafa 18 ára aldri og búa á sama lögheimili. 

Athugaðu: Hver umsókn gildir aðeins fyrir 1 tilteknar kosningar.

Um forseta- og alþingiskosningar sem og þjóðaratkvæðagreiðslur gildir 8 ára regla, það er viðkomandi er sjálfkrafa á kjörskrá í 8 ár frá flutningi frá Íslandi. Að þeim tíma liðnum þarf að sækja um að vera tekinn á kjörskrá og gildir sú umsókn í 4 ár í senn. 

Íslendingar með lögheimili í útlöndum 

Lagaheimild skráningar