Endurmat fasteignamats

Umsókn

F-501

Endurmat fasteignamats :

Beiðni um endurmat fasteignamats.

Gjaldfrjálst
  • Fasteignamat endurspeglar gangverð fasteignar. Ef húseigandi telur að verðmæti eignar hafi aukist vegna endurbóta er óskað eftir endurmati. Sé eldri húsum breytt, t.d. ef byggð hefur verið sólstofa við það þá breytist mat hússins vegna þess. Mat breytist einnig ef hlutfallstölur í fjöleignarhúsi breytast t.d. með gerð eignaskiptayfirlýsinga.

     

    Lagaheimild skráningar

Endurmat fasteignamats

Sækja eyðublað, innskráning með Íslykli eða rafrænum skilríkjum

*Síða opnast í nýjum flipa