Kyn og nafn - staðfesting forsjáraðila

Staðfesta breytta skráningu kyns fyrir barn yngra en 15 ára

Afgreiðslutími:

2 virkir dagar

Verð:Gjaldfrjálst

Athugið

Þegar sótt er um breytta skráningu á kyni barns undir 15 ára þarf að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum barnsins. Forsjáraðilar þurfa að staðfesta beiðnina áður en skráningu er breytt. Tölvupóstur er sendur á uppgefið netfang í umsókn, þegar staðfestingarform A-182 er tilbúið til staðfestingar.