Sambúð - staðfesting

Gert er ráð fyrir að búið sé að tilkynna sambúðina á eyðublaði A-201. Hér er sá aðili sem tilkynntur var sem sambúðaraðili að staðfesta skráninguna.

Afhendingarmáti

Með tölvupósti í pósthólf á mínum síðum á Ísland.is

Afgreiðslutími:

Næsta virka dag

Verð:Gjaldfrjálst

Athugið

Ekki er hægt að staðfesta skráningu sambúðar nema áður sé búið að skrá hana á eyðublaði A-201.

Lagaheimild skráningar