Trú- eða lífsskoðunarfélag - barna yngri en 15 ára - Staðfesting

Staðfesting á skráningu í trú- eða lífsskoðunarfélag eða skráningu utan trú- og lífsskoðunarfélaga barna yngri en 15 ára

Afhendingarmáti

Tölvupóstur eða bréfpóstur

Verð:Gjaldfrjálst

Athugið

Ef forsjá barns er sameiginleg tilkynnir annar forsjáraðilinn breytinguna á eyðublaði A-281 (Trú-eða lífsskoðunarfélag barna 15 ára og yngri). Hinn forsjáraðilinn þarf að senda inn þetta eyðublað (A-282) innan við viku frá því að beiðni um breytingu er send. Ef þessi staðfesting berst ekki innan viku telst tilkynningin ófullnægjandi og skráningu í þjóðskrá hafnað og engin breyting því skráð.

Börn á aldrinum 12-15 ára: Sérstakar reglur gilda um breytingu á skráningu á trú-eða lífsskoðunarfélagi barna á aldrinum 12-15 ára. Lögum samkvæmt þarf að leita álits barna á þessum aldri varðandi breytinguna.

Nánari upplýsingar verða sendar á þann aðila sem tilkynnir breytinguna.

Lagaheimild skráningar