16. desember
Skráning í trú- og lífsskoðunarfélög fram til 1. desember 2025
Alls voru 224.056 einstaklingar skráðir í þjóðkirkjuna þann 1. desember síðastliðinn samkvæmt skráningu Þjóðskrár og er því fjölmennasta trú- og lífsskoðunarfélag landsins. Næst fjölmennasta félagið er Kaþólska kirkjan með 15.917 skráða meðlimi og í þriðja sæti er Fríkirkjan í Reykjavík með 10.053 skráða meðlimi....
