EES Staðfesting vinnuveitanda á ráðningarsambandi
Staðfesting vinnuveitanda um ráðningarsamband við EES eða EFTA útlendings vegna umsóknar hans um skráningu í þjóðskrá til lengri tíma en þriggja mánaða.
Athugið að það þarf að nota innskráningarleið (íslykil eða rafræn skilríki) sem er tengd kennitölu fyrirtækisins sem er að staðfesta ráðningarsambandið.
Athugið
Staðfesting vinnuveitanda um ráðningarsamband við EES eða EFTA útlendings vegna umsóknar hans um skráningu í þjóðskrá til lengri tíma en þriggja mánaða. Í tilvikum þar sem EES eða EFTA útlendingur sækir um skráningu á grundvelli þess að vera launþegi þá þarf hann að sýna fram á að hann hafi vinnu hér á landi og að laun séu fullnægjandi til framfærslu til 3ja mánaða. Eyðublað þetta kemur ekki í stað ráðningarsamnings milli einstaklings og atvinnurekanda.