28. apríl
Hjúskapur og lögskilnaður 2024
Árið 2024 stofnuðu 5.546 einstaklingar til hjúskapar í þjóðskrá sem er 13,9% fjölgun frá árinu áður. Flestir gengu í hjúskap hjá Sýslumanni, þar á eftir hjá Þjóðkirkjunni.
1.780 gengu frá lögskilnaði sem er 1,8% fjölgun frá árinu áður þegar 1.749 einstaklingar gengu frá lögskilnaði. ...