Þjóðskrá29. nóvemberVakt á kjördag 30. nóvemberÞjóðskrá Íslands verður með símavakt á milli 9 og 22 á kjördag þegar kosningar til Alþingis fara fram. ...
Þjóðskrá15. nóvemberÍslendingar búsettir erlendis – Kosningaréttur í Alþingiskosningum 30. nóvember 2024 Í ljósi þingrofs hefur Alþingi samþykkt bráðabirgðalög sem gera íslenskum ríkisborgurum búsettum erlendis kleift að kjósa í komandi Alþingiskosningum. Þessi breyting hefur eingöngu áhrif á einstaklinga sem hafa verið búsettir erlendis í 16 ár eða lengur. ...
Fólk14. nóvemberFlutningur innanlands í október 2024Alls skráðu 5.400 einstaklingar flutning innanlands í október til Þjóðskrár. Þetta er fækkun frá síðasta mánuði eða um 0,7% þegar 5.438 einstaklingar skráðu flutning innanlands. Miðað við sama mánuð á síðasta ári er niðurstaðan aukning um 16,3% þegar 4.554 einstaklingar skráðu flutning innanlands....