13. mars
Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi 1. mars 2025
Alls voru 80.876 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. mars sl. og fjölgaði þeim um 330 einstaklinga frá 1. desember 2024 eða um 0,4%. Á sama tímabili fjölgaði íslenskum ríkisborgurum um 358 einstaklinga eða um 0,1%....