28. janúar
Elstu íbúar landsins 2025
Þjóðskrá hefur tekið saman upplýsingar um elstu íbúa landsins. Í dag eru 44 einstaklingar 100 ára og eldri og þrír þeirra eiga maka á lífi. Elsti núlifandi einstaklingurinn búsettur á Íslandi er kona fædd árið 1917 og er því 107 ára. Hún er búsett á Höfuðborgarsvæðinu. ...