Þjóðskrá23. febrúar 2016Viðskipti með atvinnuhúsnæði í janúar 2016Þjóðskrá Íslands birtir upplýsingar um umsvif á markaði með atvinnuhúsnæði....
Þjóðskrá22. febrúar 2016Velta á markaði 12.feb - 18.feb 2016Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 12. febrúar til og með 18. febrúar 2016 var 166. Þar af voru 120 samningar um eignir í fjölbýli, 32 samningar um sérbýli og 14 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 9.026 milljónir króna og meðalupphæð á samning 54,4 milljónir króna....
Þjóðskrá17. febrúar 2016Upplýsingar um leiguverð íbúðarhúsnæðis í janúar 2016Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu var 145,9 stig í janúar 2016 (janúar 2011=100) og lækkar um 2,1% frá fyrri mánuði. Síðastliðna 3 mánuði lækkaði vísitalan um 0,4% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 4,7%. Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu sýnir breytingar á vegnu meðaltali fermetraverðs....
Þjóðskrá16. febrúar 2016Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu í janúar 2016Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 451,4 stig í janúar 2016 (janúar 1994=100) og hækkaði um 0,6% frá fyrri mánuði. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 2,3%, síðastliðna 6 mánuði hækkaði hún um 4,4% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 8,5%....
Þjóðskrá15. febrúar 2016Velta á markaði 5.feb - 11.feb 2016Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 5. febrúar til og með 11. febrúar 2016 var 178. Þar af voru 123 samningar um eignir í fjölbýli, 38 samningar um sérbýli og 17 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 7.441 milljón króna og meðalupphæð á samning 41,8 milljónir króna....
Þjóðskrá09. febrúar 2016Fjöldi þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í janúar 2016Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um fjölda þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í janúar 2016....
Þjóðskrá08. febrúar 2016Velta á markaði 29.jan - 4.feb 2016Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 29. janúar til og með 4. febrúar 2016 var 101. Þar af voru 78 samningar um eignir í fjölbýli, 18 samningar um sérbýli og 5 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 5.228 milljónir króna og meðalupphæð á samning 51,8 milljónir króna. ...
Þjóðskrá03. febrúar 2016Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í janúar 2016Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í janúar 2016 var 543. Heildarvelta nam 24,4 milljörðum króna og meðalupphæð á hvern kaupsamning var 44,9 milljónir króna. Viðskipti með eignir í fjölbýli námu 14,6 milljörðum, viðskipti með eignir í sérbýli 5,8 milljörðum og viðskipti með aðrar eignir 4 milljörðum króna....
Þjóðskrá03. febrúar 2016Fasteignamarkaðurinn utan höfuðborgarsvæðis í janúar 2016Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir á Norðurlandi í janúar 2016 var 53. Þar af voru 20 samningar um eignir í fjölbýli, 24 samningar um eignir í sérbýli og 9 samningar um annars konar eignir. Heildarveltan var 1.273 milljónir króna og meðalupphæð á samning 24 milljónir króna. Af þessum 53 voru 23 samningar um eignir á Akureyri. Þar af voru 13 samningar um eignir í fjölbýli, 9 samningar um ...
Þjóðskrá01. febrúar 2016Velta á markaði 22.jan - 28.jan 2016Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 22. janúar til og með 28. janúar 2016 var 91. Þar af voru 70 samningar um eignir í fjölbýli, 15 samningar um sérbýli og 6 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 3.401 milljón króna og meðalupphæð á samning 37,4 milljónir króna....