Þjóðskrá13. janúar 2015Fjöldi þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í desember 2014Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um fjölda þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í desember 2014....
Þjóðskrá09. janúar 2015Breytingar á trú- og lífsskoðunarfélagsaðild 4. ársfjórðungur 2014Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman tölur um breytingar á trú- og lífsskoðunarfélagsaðild sem skráðar hafa verið frá 1. október til 31. desember 2014. Þann 13. febrúar 2013 tóku gildi breytingar á lögum um skráð trúfélög nr. 108/1999, (lífsskoðunarfélög, aðild barna að skráðum trúfélögum, lífsskoðunarfélögum o.fl.). Þessar lagabreytingar miðuðu að því að jafna stöðu lífsskoðunarfélaga á við stöðu...
Þjóðskrá08. janúar 2015Fjárhæðir Fasteignamats og brunabótamats 31.desember 2014Heildarfasteignamat á landinu öllu samkvæmt nýrri fasteignaskrá frá 31. desember 2014 var 5.428 milljarðar. Þar af var húsmat 4.506 milljarðar og lóðarmat samtals 922 milljarðar. Fasteignamat hækkaði um 8,9% frá fyrra ári. Brunabótamat var 6.728 milljarðar og hækkaði um 0,9% frá fyrra ári....
Þjóðskrá07. janúar 2015Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í desember 2014Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í desember 2014 var 457. Heildarvelta nam 18,5 milljörðum króna og meðalupphæð á hvern kaupsamning var 40,5 milljónir króna. Viðskipti með eignir í fjölbýli námu 12,1 milljarði, viðskipti með eignir í sérbýli 3,8 milljörðum og viðskipti með aðrar eignir 2,6 milljörðum króna. ...
Þjóðskrá07. janúar 2015Fasteignamarkaðurinn utan höfuðborgarsvæðis í desember 2014Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir á Norðurlandi í desember 2014 var 78. Þar af voru 32 samningar um eignir í fjölbýli, 30 samningar um eignir í sérbýli og 16 samningar um annars konar eignir. Heildarveltan var 1.898 milljónir króna og meðalupphæð á samning 24,3 milljónir króna. Af þessum 78 voru 59 samningar um eignir á Akureyri. Þar af voru 32 samningar um eignir í fjölbýli, 18 samnin...
Þjóðskrá05. janúar 2015Velta á markaði 26.des 2014 - 1.jan 2015Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 26. desember 2014 til og með 1. janúar 2015 var 66. Þar af voru 47 samningar um eignir í fjölbýli, 15 samningar um sérbýli og 4 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 3.186 milljónir króna og meðalupphæð á samning 48,3 milljónir króna....
Þjóðskrá05. janúar 2015Íslyklar og innskráningarþjónusta Ísland.is í janúar 2015Þann 5. janúar 2015 höfðu verið gefnir út 147.839 Íslyklar til einstaklinga og 3.194 til fyrirtækja...