Þjóðskrá12. apríl 2017Fjöldi þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í mars 2017Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um fjölda þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í mars 2017....
Þjóðskrá05. apríl 2017Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í mars 2017Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í mars 2017 var 776. Heildarvelta nam 35,7 milljörðum króna og meðalupphæð á hvern kaupsamning var 46 milljónir króna. Viðskipti með eignir í fjölbýli námu 22,8 milljörðum, viðskipti með eignir í sérbýli 9,3 milljörðum og viðskipti með aðrar eignir 3,6 milljörðum króna....
Þjóðskrá05. apríl 2017Fasteignamarkaðurinn utan höfuðborgarsvæðis í mars 2017Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir á Norðurlandi í mars 2017 var 166. Þar af voru 70 samningar um eignir í fjölbýli, 61 samningur um eignir í sérbýli og 35 samningar um annars konar eignir. Heildarveltan var 4.587 milljónir króna og meðalupphæð á samning 27,6 milljónir króna. Af þessum 166 voru 104 samningar um eignir á Akureyri. Þar af voru 59 samningar um eignir í fjölbýli, 35 samninga...
Þjóðskrá05. apríl 2017Velta á markaði 24.mars - 30.mars 2017Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 24. mars til og með 30. mars 2017 var 209. Þar af voru 156 samningar um eignir í fjölbýli, 40 samningar um sérbýli og 13 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 9.543 milljónir króna og meðalupphæð á samning 45,7 milljónir króna....
Þjóðskrá04. apríl 2017Verðsjá kaup- og leiguverðsEndurbætt verðsjá sem inniheldur kaup- og leiguverð er komin í loftið á vef Þjóðskrár Íslands....
Þjóðskrá04. apríl 2017Íslyklar og innskráningarþjónusta Ísland.is í apríl 2017Þann 4. apríl 2017 höfðu verið gefnir út 231.898 Íslykill til einstaklinga og 9.474 til fyrirtækja....
Þjóðskrá29. mars 2017Velta á markaði 17.mars - 23.mars 2017Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 17. mars til og með 23. mars 2017 var 173. Þar af voru 128 samningar um eignir í fjölbýli, 27 samningar um sérbýli og 18 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 7.341 milljón króna og meðalupphæð á samning 42,4 milljónir króna....
Þjóðskrá28. mars 2017Fjöldi vegabréfa - febrúar 2017Í febrúar 2017 voru 4.319 íslensk vegabréf gefin út. Til samanburðar voru 5.815 vegabréf gefin út í febrúar 2016. Fækkar því útgefnum vegabréfum um 25,7% milli ára....
Þjóðskrá23. mars 2017Viðskipti með atvinnuhúsnæði í febrúar 2017Þjóðskrá Íslands birtir upplýsingar um umsvif á markaði með atvinnuhúsnæði....
Þjóðskrá22. mars 2017Aðgangur að fasteignaskrá mun liggja niðri frá 20:00 til 20:30 miðvikudaginn 22.marsVegna viðhalds mun aðgangur að fasteignaskrá liggja niðri á milli 20:00 og 20:30, miðvikudaginn 22. Mars. Við vonum að lokunin valdi sem minnstum óþægindum. ...