Þjóðskrá04. janúar 2016Innskráningarþjónusta Ísland.is og Íslyklar í janúar 2016Þann 4. janúar 2016 höfðu verið gefnir út 187.578 Íslyklar til einstaklinga og 5.322 til fyrirtækja....
Þjóðskrá30. desember 2015Fasteignamarkaðurinn árið 2015Um 11.300 kaupsamningum var þinglýst árið 2015 á landinu öllu og námu heildarviðskipti með fasteignir tæplega 370 milljörðum króna. Meðalupphæð á hvern samning var um 33 milljónir króna. Til samanburðar má sjá að árið 2014 var veltan rúmlega 300 milljarðar, kaupsamningar 9.402 og meðalupphæð hvers samnings um 32 milljónir króna. Heildarvelta fasteignaviðskipta hefur því aukist um rúmlega 24% frá ...
Þjóðskrá30. desember 2015Fjöldi vegabréfa - nóvember 2015Í nóvember 2015 voru 4.679 íslensk vegabréf gefin út. Til samanburðar voru 3.113 vegabréf gefin út í nóvember 2014. Fjölgar því útgefnum vegabréfum um 50,3% milli ára....
Þjóðskrá28. desember 2015Velta á markaði 18.des - 24.des 2015 Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 18. desember til og með 24. desember 2015 var 95. Þar af voru 73 samningar um eignir í fjölbýli, 16 samningar um sérbýli og 6 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 3.753 milljónir króna og meðalupphæð á samning 39,5 milljónir króna....
Þjóðskrá22. desember 2015Viðskipti með atvinnuhúsnæði í nóvember 2015Þjóðskrá Íslands birtir upplýsingar um umsvif á markaði með atvinnuhúsnæði....
Þjóðskrá21. desember 2015Velta á markaði 11.des - 17.des 2015Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 11. desember til og með 17. desember 2015 var 161. Þar af voru 124 samningar um eignir í fjölbýli, 22 samningar um sérbýli og 15 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 7.071 milljón króna og meðalupphæð á samning 43,9 milljónir króna....
Þjóðskrá18. desember 2015Upplýsingar um leiguverð íbúðarhúsnæðis í nóvember 2015Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu var 147,8 stig í nóvember 2015 (janúar 2011=100) og hækkar um 0,9% frá fyrri mánuði. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 4,3% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 5,5%. Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu sýnir breytingar á vegnu meðaltali fermetraverðs....
Þjóðskrá17. desember 2015Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu í nóvember 2015Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 442,5 stig í nóvember 2015 (janúar 1994=100) og hækkaði um 0,3% frá fyrri mánuði. Síðastliðna 3 mánuði þar á undan hækkaði vísitalan um 2,12%, síðastliðna 6 mánuði þar á undan hækkaði hún um 3,3% og síðastliðna 12 mánuði þar á undan hækkaði hún um 9,6%....
Þjóðskrá14. desember 2015Velta á markaði 4.des - 10.des 2015 Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 4. desember til og með 10. desember 2015 var 168. Þar af voru 128 samningar um eignir í fjölbýli, 26 samningar um sérbýli og 14 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 6.150 milljónir króna og meðalupphæð á samning 36,6 milljónir króna....
Þjóðskrá08. desember 2015Fjöldi þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í nóvember 2015Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um fjölda þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í nóvember 2015....