Þjóðskrá13. apríl 2022Opnunartími um páskanaLokað er hjá Þjóðskrá yfir páskana, 14.-18. apríl (skírdag, föstudaginn langa og annan í páskum). ...
Fólk13. apríl 2022Flutningar innanlands í mars 2022Í mars tilkynntu alls 4.522 einstaklingar um flutninga innanlands. Þetta er umtalsverð aukning miðað við mánuðinn á undan en samdráttur miðað við sama mánuð í fyrra, þá tilkynntu 5.378 einstaklingar um flutning....
Fólk13. apríl 2022Skráning námsmanna á Norðurlöndum á kjörskrá Vegna sveitarstjórnarkosninga sem fram fara þann 14. maí nk. geta þeir námsmenn sem áttu síðast skráð lögheimili á Íslandi sótt um að vera teknir á kjörskrá. Frestur til að skila inn umsókn rennur út þann 4. apríl nk. ...
Þjóðskrá12. apríl 2022Netkönnun – Einföldun regluverks og bætt þjónustaViltu taka þátt í að einfalda regluverk og bæta þjónustu hins opinbera?...
Þjóðskrá11. apríl 2022Aðgangur stjórnmálasamtaka að kjörskráÞjóðskrá vekur athygli á að nú geta stjórnmálasamtök sem bjóða fram lista við kosningar óskað eftir því að fá afhenta kjörskrá fyrir það sveitarfélag sem boðið er fram í. ...
Fólk08. apríl 2022Gögn um forsjá barnaFrá og með 8. apríl 2022 mun Þjóðskrá Íslands byrja að miðla upplýsingum um forsjá barna. ...
Fólk07. apríl 2022Skráning í trú - og lífsskoðunarfélög í apríl 2022Alls voru 228.546 einstaklingar skráður í þjóðkirkjuna þann 1. apríl sl. skv. skráningu Þjóðskrár og hefur skráðum í þjóðkirkjuna fækkað um 720 einstaklinga síðan 1. desember 2021. ...
Fólk04. apríl 2022Útgáfa vegabréfa í mars 2022Í mars sl. voru 4.640 íslensk vegabréf gefin út. Til samanburðar voru 638 vegabréf gefin út í mars árið 2021. ...
Fólk04. apríl 2022Íbúafjöldi eftir sveitarfélögum í apríl 2022Íbúum Reykjavíkurborgar fjölgaði um 288 íbúa á tímabilinu frá 1. desember 2021 til 1. apríl 2022 og íbúum Hafnarfjarðarkaupstaðar fjölgaði um 141 íbúa á sama tímabili. Íbúum Akureyrarbæjar fjölgaði á þessu tímabili um 36 íbúa....
Fólk31. mars 2022Meðmælendakerfi - skráning fyrir framboðÞjóðskrá hefur nú opnað Meðmælendalistakerfið á Ísland.is sem stjórnmálasamtök geta nýtt í þeim tilgangi að skrá meðmælendur framboðslista fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 14. maí n.k. ...