Þjóðskrá31. mars 2020Fjöldi vegabréfa - febrúar 2020Í febrúar 2020 voru 1.580 íslensk vegabréf gefin út. Til samanburðar voru 1.885 vegabréf gefin út í febrúar 2019....
Þjóðskrá23. mars 2020Viðskipti með atvinnuhúsnæði í febrúar 2020Í febrúar 2020 var 25 skjölum (kaupsamningum og afsölum) um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu þinglýst....
Þjóðskrá23. mars 2020Eingöngu rafræn afgreiðsla - afgreiðsla lokarAfgreiðsla Þjóðskrár Íslands verður lokuð frá og með morgundeginum 24. mars og eingöngu verður boðið upp á rafræna afgreiðslu mála....
Þjóðskrá18. mars 2020Upplýsingar um leiguverð íbúðarhúsnæðis í febrúar 2020Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu lækkar um 0,2% frá fyrri mánuði....
Þjóðskrá17. mars 2020Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu í febrúar 2020Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 641,8 stig í febrúar 2020 (janúar 1994=100) og hækkar um 0,6% á milli mánaða. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 1,1%, síðastliðna 6 mánuði hækkaði húnum 2,0% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 4,1%....
Þjóðskrá16. mars 2020Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi í mars 2020Alls voru 50.309 erlendir ríkisborgarar búsettir hér á landi þann 1. mars 2020 og fjölgaði þeim um 965 frá 1. desember 2019....
Þjóðskrá13. mars 2020Nýtum rafrænar leiðirVið viljum benda viðskiptavinum á að hægt er að leysa flest erindi í gegnum www.skra.is...
Þjóðskrá13. mars 2020Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í febrúar 2020Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í febrúar 2020 var 611. Heildarvelta nam 30,4 milljörðum króna og meðalupphæð á hvern kaupsamning var 49,8 milljónir króna. Viðskipti með eignir í fjölbýli námu 22,6 milljörðum, viðskipti með eignir í sérbýli 6,8 milljörðum og viðskipti með aðrar eignir 1 milljörðum króna....
Þjóðskrá13. mars 2020Fasteignamarkaðurinn utan höfuðborgarsvæðis í febrúar 2020Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir á Norðurlandi í febrúar 2020 var 85. Þar af voru 48 samningar um eignir í fjölbýli, 30 samningar um eignir í sérbýli og 7 samningar um annars konar eignir....
Þjóðskrá11. mars 2020Vegna yfirstandandi faraldurs / Due to the current pandemicVegna yfirstandandi faraldurs getur afgreiðslutími verið lengri en venja er....