Þjóðskrá02. desember 2019Íbúafjöldi eftir sveitarfélögum - desember 2019Íbúum Reykjavíkur fjölgaði um 2.434 á tímabilinu frá 1. desember 2018 til 1. desember sl. Þetta er hlutfallsleg fjölgun upp á 1,9%....
Þjóðskrá28. nóvember 2019Fjöldi vegabréfa - október 2019Í október 2019 voru 1.477 íslensk vegabréf gefin út. Til samanburðar voru 1.781 vegabréf gefin út í október 2018....
Þjóðskrá26. nóvember 2019Viðskipti með atvinnuhúsnæði í nóvember 2019Í október 2019 var 52 skjölum (kaupsamningum og afsölum) um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu þinglýst....
Þjóðskrá22. nóvember 2019Mannfjöldabreytingar í þjóðskrá á 3. ársfjórðungi 2019Alls voru skráðir 1.239 nýfæddir einstaklingar á 3. ársfjórðungi ársins, 2.295 nýskráðir erlendir ríkisborgarar og 101 nýskráðir Íslendingar en það eru íslensk börn sem fædd eru erlendis. ...
Þjóðskrá20. nóvember 2019Upplýsingar um leiguverð íbúðarhúsnæðis í október 2019Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu var 199,1 stig í október 2019 (janúar 2011=100) og lækkar um 0,3% frá fyrri mánuði....
Þjóðskrá19. nóvember 2019Afhending á netföngum og skráningarbeiðnum til trúfélagaTrúfélög fá aðgang að netföngum og skráningarbeiðnum á grundvelli úrskurðar úrskurðarnefndar um upplýsingamál....
Þjóðskrá19. nóvember 2019Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu í október 2019Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 636,2 stig í október 2019 (janúar 1994=100) og hækkar um 0,5% á milli mánaða. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 1,7%, síðastliðna 6 mánuði hækkaði hún um 2,2% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 3,7%....
Þjóðskrá19. nóvember 2019Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi í nóvember 2019Alls voru 48.997 erlendir ríkisborgarar búsettir hér á landi þann 1. nóvember 2019 og hefur þeim fjölgað um 4.841 frá 1. desember 2018 eða um 11,0%. Á sama tíma fjölgaði íslenskum ríkisborgurum sem eru búsettir hér á landi um 0,6%....
Þjóðskrá19. nóvember 2019Stofnun hjúskapar og lögskilnaðar í október 2019Samkvæmt skráningu í þjóðskrá stofnuðu 246 einstaklingar til hjúskapar í október sl. en 119 einstaklingar skildu....
Þjóðskrá15. nóvember 2019Skýrsla um fasteignamat 2020 kemur útÞjóðskrá Íslands hefur birt skýrslu fasteignamat 2020. Í skýrslunni er hægt að lesa sér til um aðferðafræðina sem liggur að baki fasteignamati....