Þjóðskrá13. júní 2023Ársskýrsla Þjóðskrár árið 2022 er komin útÍ ársskýrslu Þjóðskrár má meðal annars fræðast um helstu áfanga sem náðust á árinu 2022 ásamt tölulegum upplýsingum um starfsemina....
Fólk13. júní 2023Skráning í trú - og lífsskoðunarfélög fram til 1. júní 2023Alls voru 226.670 einstaklingar skráðir í þjóðkirkjuna þann 1. júní síðastliðinn samkvæmt skráningu Þjóðskrár og hefur skráðum einstaklingum í þjóðkirkjuna fækkað um 799 síðan 1. desember 2022. Næst fjölmennasta trú- og lífsskoðunarfélag landsins er Kaþólska kirkjan með 14.985 skráða meðlimi og í þriðja sæti yfir fjölmennasta trú- og lífsskoðunarfélag er Fríkirkjan í Reykjavík með 9.927 skráða með...
Fólk08. júní 2023Fjöldi íbúa eftir sveitarfélögum 1. júní 2023Íbúum Reykjavíkurborgar fjölgaði um 2.041 íbúa á tímabilinu frá 1. desember 2022 til 1. júní 2023 og íbúum Kópavogsbæjar fjölgaði á sama tímabili um 294 íbúa. Íbúum Akureyrarbæjar fjölgaði á tímabilinu um 136 íbúa, í Reykjanesbæ hefur fjölgað um 945 íbúa og í Sveitarfélaginu Árborg fjölgaði um 241 íbúa. ...
Fólk06. júní 2023Útgáfa vegabréfa í maí 2023Í maí 2023 voru 6.298 almenn íslensk vegabréf gefin út. Til samanburðar voru 6.981 vegabréf gefin út í maí árið 2022....
Fólk16. maí 2023Flutningur innanlands í apríl 2023Alls skráðu 3.590 einstaklingar flutning innanlands í apríl til Þjóðskrár. Þetta er fækkun frá síðasta mánuði eða um 10,7% þegar 4.022 einstaklingar skráðu flutning innanlands. Miðað við sama mánuð á síðasta ári var fækkunin um 11,8% en þá skráðu 4.068 einstaklingar flutning innanlands....
Fólk11. maí 2023Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi 1. maí 2023Alls voru 68.419 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. maí sl. og fjölgaði þeim um 3.834 einstaklinga frá 1. desember 2022 eða um 5,9%. Á sama tímabili fjölgaði íslenskum ríkisborgurum um 611 einstaklinga eða um 0,2%....
Fólk09. maí 2023Skráning í trú - og lífsskoðunarfélög fram til 1. maí 2023Alls voru 226.763 einstaklingar skráðir í þjóðkirkjuna þann 1. maí síðastliðinn samkvæmt skráningu Þjóðskrár og hefur skráðum einstaklingum í þjóðkirkjuna fækkað um 706 síðan 1. desember 2022. Næst fjölmennasta trú- og lífsskoðunarfélag landsins er Kaþólska kirkjan með 14.981 skráða meðlimi og í þriðja sæti er yfir fjölmennasta trú- og lífsskoðunarfélag er Fríkirkjan í Reykjavík með 9.935 skráða m...
Fólk08. maí 2023Íbúakosningar 19. Júní – 10. Júlí í Sveitarfélaginu Hornafirði - Skráning námsmanna á Norðurlöndunum á kjörskráVegna íbúakosninga í Sveitarfélaginu Hornafirði sem fram fara frá 19. júní til 10. júlí nk. geta þeir námsmenn á Norðurlöndunum sem áttu síðast skráð lögheimili á Íslandi í umræddu sveitarfélagi sótt um að vera teknir á kjörskrá....
Fólk04. maí 2023Fjöldi íbúa eftir sveitarfélögum 1. maí 2023Íbúum Reykjavíkurborgar fjölgaði um 1.685 íbúa á tímabilinu frá 1. desember 2022 til 1. maí 2023 og íbúum Kópavogsbæjar fjölgaði á sama tímabili um 242 íbúa. Íbúum Akureyrarbæjar fjölgaði á tímabilinu um 110 íbúa, í Reykjanesbæ hefur fjölgað um 765 íbúa og í Sveitarfélaginu Árborg fjölgaði um 184 íbúa. ...
Fólk02. maí 2023Ertu á leiðinni til útlanda?Hér eru nokkrir mikilvægir punktar varðandi vegabréf sem vert er að hafa í huga áður en farið er erlendis...