Þjóðskrá29. janúar 2015Fjöldi vegabréfa - desember 2014Í desember 2014 voru 2.373 íslensk vegabréf gefin út. Til samanburðar voru 2.553 vegabréf gefin út í desember 2013. Fækkar því útgefnum vegabréfum um 7,1% milli ára....
Þjóðskrá28. janúar 2015Hverjir eiga viðskipti með íbúðarhúsnæði? - janúar 2015Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um hverjir eru að eiga viðskipti með íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu. ...
Þjóðskrá27. janúar 2015Viðskipti með atvinnuhúsnæði í desember 2014Þjóðskrá Íslands birtir upplýsingar um umsvif á markaði með atvinnuhúsnæði....
Þjóðskrá26. janúar 2015Velta á markaði 16.jan - 22.jan 2015Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 16. janúar til og með 22. janúar 2015 var 107. Þar af voru 83 samningar um eignir í fjölbýli, 15 samningar um sérbýli og 9 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 3.897 milljónir króna og meðalupphæð á samning 36,4 milljónir króna....
Þjóðskrá21. janúar 2015Upplýsingar um leiguverð íbúðarhúsnæðis í desember 2014Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu var 139,4 stig í desember 2014 (janúar 2011=100) og lækkar um 0,5% frá fyrri mánuði. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 0,6% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 7,5%. Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu sýnir breytingar á vegnu meðaltali fermetraverðs....
Þjóðskrá20. janúar 2015Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu í desember 2014Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 411,9 stig í desember 2014 (janúar 1994=100) og hækkaði um 2% frá fyrri mánuði. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 2,7%, síðastliðna 6 mánuði hækkaði hún um 5,7% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 9,6%....
Þjóðskrá19. janúar 2015Velta á markaði 9.jan - 15.jan 2015Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 9. janúar til og með 15. janúar 2015 var 100. Þar af voru 78 samningar um eignir í fjölbýli, 12 samningar um sérbýli og 10 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 4.180 milljónir króna og meðalupphæð á samning 41,8 milljónir króna....
Þjóðskrá14. janúar 2015Velta á markaði 2.jan - 8.jan 2015Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 2. janúar til og með 8. janúar 2015 var 144. Þar af var 101 samningur um eignir í fjölbýli, 25 samningar um sérbýli og 18 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 6.721 milljón króna og meðalupphæð á samning 46,7 milljónir króna. ...
Þjóðskrá13. janúar 2015Fjöldi þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í desember 2014Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um fjölda þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í desember 2014....
Þjóðskrá09. janúar 2015Breytingar á trú- og lífsskoðunarfélagsaðild 4. ársfjórðungur 2014Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman tölur um breytingar á trú- og lífsskoðunarfélagsaðild sem skráðar hafa verið frá 1. október til 31. desember 2014. Þann 13. febrúar 2013 tóku gildi breytingar á lögum um skráð trúfélög nr. 108/1999, (lífsskoðunarfélög, aðild barna að skráðum trúfélögum, lífsskoðunarfélögum o.fl.). Þessar lagabreytingar miðuðu að því að jafna stöðu lífsskoðunarfélaga á við stöðu...