Fasteignir26. júlí 2021Viðskipti með atvinnuhúsnæði í júní 2021Í júní 2021 var 74 skjölum (kaupsamningum og afsölum) um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu þinglýst. ...
Fasteignir23. júlí 2021Fasteignavelta í júní 2021Þjóðskrá hefur tekið saman upplýsingar um veltu á fasteignamarkaði eftir landshlutum í júní 2021 samkvæmt þinglýstum gögnum. Fjöldi fasteigna sem gekk kaupum og sölum á landinu öllu var 1.296 og var upphæð viðskiptanna um 68 milljarður króna þegar miðað er við útgáfudagsetningu....
Fasteignir23. júlí 2021Fjöldi þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í júní 2021Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um fjölda þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum með útgáfudag í júní 2021....
Fasteignir21. júlí 2021Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu í júní 2021Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu var 201,3 stig í júní 2021 (janúar 2011=100) og lækkar um 0,3% frá fyrri mánuði. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 0,3% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 0,9%. Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu sýnir breytingar á vegnu meðaltali fermetraverðs....
Fasteignir20. júlí 2021Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu í júní 2021Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 752,9 stig í júní 2021 (janúar 1994=100) og hækkar um 1,4% á milli mánaða. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 5,8%, síðastliðna 6 mánuði hækkaði hún um 10,1% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 16,0%....
Fólk19. júlí 2021Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi í júlí 2021Alls voru 51.820 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. júlí 2021 og fjölgaði þeim um 442 frá 1. desember 2020. ...
Fólk09. júlí 2021Skráningar í trú- og lífsskoðunarfélög í júlí 2021Alls voru 229.642 einstaklingar skráðir í þjóðkirkjuna þann 1. júlí síðastliðinn skv. skráningu Þjóðskrár Íslands og hefur skráðum í þjóðkirkjuna fækkað um 75 síðan 1. desember sl....
Þjóðskrá07. júlí 2021Nýir almennir skilmálar ÞjóðskrárÞjóðskrá hefur uppfært almenna skilmála stofnunarinnar og munu nýir skilmálar taka gildi þann 6. ágúst 2021....
Fólk02. júlí 2021Fjöldi vegabréfa í júní 2021Í júní 2021 voru 3662 íslensk vegabréf gefin út. Til samanburðar voru 879 vegabréf gefin út í júní á síðasta ári....
Fólk02. júlí 2021Íbúafjöldi eftir sveitarfélögum í júlí 2021Íbúum Reykjavíkurborgar fjölgaði um 760 á tímabilinu frá 1. desember 2020 til 1. júlí sl. og íbúum Kópavogsbæjar fjölgaði um 530 á sama tímabili og íbúum Akureyrarbæjar um 137 íbúa....