Fólk30. júní 2021Fjöldi vegabréfa í maí 2021Í maí 2021 voru 1.354 íslensk vegabréf gefin út. Til samanburðar voru 363 vegabréf gefin út í maí á síðasta ári....
Fasteignir29. júní 2021Ræktað landNú má nálgast afmarkanir ræktað lands á niðurhalsþjónustu landfræðilegra gagna Þjóðskrár...
Fasteignir28. júní 2021Upplýsingar um breytingar á byggingarstigumNýr staðall um byggingarstig húsa mun hafa takmörkuð áhrif á fasteignamat. Breytingarnar verða innleiddar í kerfum Þjóðskrár í samstarfi við byggingarfulltrúa sveitarfélaga á haustmánuðum....
Fólk28. júní 2021Breytingar á kyni og nafni nú orðnar gjaldfrjálsarGjald fyrir breytingu á kyni og nafni hefur verið lagt af og eru þessar breytingar nú gjaldfrjálsar. Sækja má um breytingu á kyni og nafni á vef Þjóðskrár. ...
Fasteignir21. júní 2021Viðskipti með atvinnuhúsnæði í maí 2021Í maí 2021 var 44 skjölum (kaupsamningum og afsölum) um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu þinglýst. ...
Fasteignir18. júní 2021Fjöldi þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í maí 2021Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um fjölda þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum með útgáfudag í maí 2021....
Fasteignir16. júní 2021Vísitala leiguverðs hækkar um 0,1% frá fyrri mánuðiLítil hreyfing á leiguverði á milli mánaða...
Fasteignir15. júní 2021Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu í maí 2021Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 742,2 stig í maí 2021 (janúar 1994=100) og hækkar um 1,6% á milli mánaða. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 7,7%, síðastliðna 6 mánuði hækkaði hún um 9,1% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 14,6%....
Fasteignir15. júní 2021Tilkynningarseðlar um nýtt fasteignamat aðgengilegir í pósthólfi á Ísland.isFasteignaeigendur geta nálgast tilkynningu um nýtt fasteignamat á fasteignum í þeirra eigu á Ísland.is....