FólkFasteignir31. janúar 2022

Hverjir eiga viðskipti með íbúðarhúsnæði á 4. ársfjórðungi 2021

Alls voru 29% þeirra sem keyptu fasteign á höfuðborgarsvæðinu á 4. ársfjórðungi síðasta árs að gera sín fyrstu kaup en hlutfallið var hæst á Vestfjörðum eða 36%.

Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um hverjir eru að eiga viðskipti með íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu.

Kaupendum og seljendum er skipt eftir því hvort þeir eru fyrirtæki eða einstaklingar og gögnin sett fram eftir ársfjórðungum til þess að minnka sveiflur af völdum mismikilla viðskipta í einstökum mánuðum.

 

 
 

Meðfylgjandi excel-skjal sýnir tímaröð með sömu upplýsingum og hér að ofan.


Skrá mig á póstlista

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun Þjóðskrár.

Skoða nánar