Fólk06. júlí 2022

Flutningar innanlands í júní 2022

Alls skráðu 4.488 einstaklingar flutning innanlands í júní mánuði til Þjóðskrár. Þetta er fækkun frá síðasta mánuði um 10,4% en nokkuð færri en í sama mánuði á síðasta ári en þá skráðu 6.241 einstaklingar flutning innanlands.

Alls skráðu 4.488 einstaklingar flutning innanlands í júní mánuði til Þjóðskrár. Þetta er fækkun frá síðasta mánuði um 10,4% en nokkuð færri en í sama mánuði á síðasta ári en þá skráðu 6.241 einstaklingar flutning innanlands.  
 


Þegar horft er til flutninga innan og milli landshluta þá kemur í ljós að 1.750 einstaklingar fluttu lögheimili sl. júní í Reykjavík.  Af þeim fluttu 341 einstaklingar sig um set til nágrannasveitarfélaganna innan höfuðborgarsvæðisins en 1.156 einstaklingar fluttu innan Reykjavíkur.
Á Norðurlandi eystra fluttu 437 lögheimili sitt í síðasta mánuði. Þar af fluttu 348 innan landshlutans en 43 til sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu þar af 17 til Reykjavíkur.

Frá / til Reykjavík Hbsv. utan Reykjavík Suðurnes Vesturland Vestfirðir Norðurland vestra Norðurland eystra Austurland Suðurland Alls
Reykjavík 1156 341 85 27 13 10 45 16 57 1750
Hbsv. utan Reykjavík 284 516 63 28 5 3 31 15 48 993
Suðurnes 49 44 357 7 0 0 2 3 7 469
Vesturland 26 25 12 126 2 1 10 1 5 208
Vestfirðir 18 3 0 3 68 0 2 0 5 99
Norðurland vestra 17 26 9 6 2 11 348 15 3 437
Norðurland eystra 1 54 10 1 11 59 405 3 1 545
Austurland 9 13 15 0 0 0 13 66 8 124
Suðurland 51 26 11 4 3 2 10 1 237 345
Alls 1616 1001 557 201 93 65 468 117 370 4488

Skrá mig á póstlista

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun Þjóðskrár.

Skoða nánar