Alls voru 228.205 einstaklingur skráður í þjóðkirkjuna þann 8. júlí sl. skv. skráningu Þjóðskrár og hefur skráðum í þjóðkirkjuna fækkað um 1.061einstaklinga síðan 1. desember 2021.
Næst fjölmennasta trúfélag landsins er Kaþólska kirkjan með 14.710 skráða meðlimi og hefur þeim fækkað um 27á áðurnefndu tímabili eða um 0,2%.
Fjölgað mest í Siðmennt
Frá 1. desember sl. hefur fjölgunin verið að venju mest í Siðmennt eða um 349 meðlimi, sem er 7,6% fjölgun. Mest hlutfallsleg fjölgun var í ICCI trúfélagi um 32,3% en nú eru 332 meðlimir skráðir í félaginu.
Alls voru 29.730 einstaklingar skráðir utan trú- og lífsskoðunarfélaga eða 7,8% landsmanna.
Hér má sjá töflu yfir fjölda skráðra eftir trú- og lífsskoðunarfélögum þann 8. ágúst sl. og samanburð við tölur frá 1. desember 2020 og 2021.
Næst fjölmennasta trúfélag landsins er Kaþólska kirkjan með 14.710 skráða meðlimi og hefur þeim fækkað um 27á áðurnefndu tímabili eða um 0,2%.
Fjölgað mest í Siðmennt
Frá 1. desember sl. hefur fjölgunin verið að venju mest í Siðmennt eða um 349 meðlimi, sem er 7,6% fjölgun. Mest hlutfallsleg fjölgun var í ICCI trúfélagi um 32,3% en nú eru 332 meðlimir skráðir í félaginu.
Alls voru 29.730 einstaklingar skráðir utan trú- og lífsskoðunarfélaga eða 7,8% landsmanna.
Hér má sjá töflu yfir fjölda skráðra eftir trú- og lífsskoðunarfélögum þann 8. ágúst sl. og samanburð við tölur frá 1. desember 2020 og 2021.