Þjóðskrá23. október 2023

Skert þjónusta þriðjudaginn 24. október vegna kvennaverkfallsins

Þriðjudaginn 24. október, má búast við skertri þjónustu hjá Þjóðskrá vegna kvennaverkfallsins.

Afgreiðsla og sími verður opinn, en búast má við lengri biðtíma en ella. Netspjall verður lokað. Minnum á að á vef okkar, skra.is, er hægt að sinna fjölmörgum erindum í sjálfsafgreiðslu.

On Tuesday, October 24, reduced services at the National Registry can be expected due to the women's strike.

The service desk and phone will be open, but you can expect a longer waiting time than usual. Online chat will be closed. We remind you that on our website, skra.is, you can carry out many errands in self-service.


Skrá mig á póstlista

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun Þjóðskrár.

Skoða nánar