Fólk17. október 2024

Flutningur innanlands í september 2024

Alls skráðu 5.438 einstaklingar flutning innanlands í september til Þjóðskrár. Þetta er fækkun frá síðasta mánuði eða um 10,7% þegar 6.092 einstaklingar skráðu flutning innanlands. Miðað við sama mánuð á síðasta ári er niðurstaðan aukning um 21,3% þegar 4.482 einstaklingar skráðu flutning innanlands.

 

Alls skráðu 5.438 einstaklingar flutning innanlands í september til Þjóðskrár. Þetta er fækkun frá síðasta mánuði eða um 10,7% þegar 6.092 einstaklingar skráðu flutning innanlands. Miðað við sama mánuð á síðasta ári er niðurstaðan aukning um 21,3% þegar 4.482 einstaklingar skráðu flutning innanlands.

Þegar horft er til flutninga innan og milli landshluta þá kemur í ljós að 3.406 einstaklingar fluttu lögheimili sl. mánuð á höfuðborgarsvæðinu. Af þeim fluttu 3.025 einstaklingar innan svæðisins.

Á Suðurnesjum fluttu 606 lögheimili í síðusta mánuði. Þar af fluttu fluttu 335 innan landshlutans og 209 til höfuðborgarsvæðisins.

Á Suðurlandi fluttu 489 lögheimili sitt í síðasta mánuði. Þar af fluttu 347 innan landshlutans en 97 til höfuðborgarsvæðisins.

Flutningur innan og milli landshluta

Frá / til Höfuðborgar- svæðið Suðurnes Vesturland Vestfirðir Norðurland-
vestra
Norðurland-
eystra
Austurland Suðurland Alls frá
Höfuðborgarsvæðið 3.025 111 69 27 15 35 14 110 3.406
Suðurnes 209 335 15 1 0 17 0 29 606
Vesturland 36 5 132 2 3 3 1 11 193
Vestfirðir 27 0 7 48 1 1 0 4 88
Norðurland-Vestra 20 1 4 0 54 15 0 3 97
Norðurland-Eystra 54 2 3 0 3 364 2 6 434
Austurland 19 0 1 0 0 4 93 8 125
Suðurland 97 16 6 6 4 10 3 347 489
Alls til 3.487 470 237 84 80 449 113 518 5.438

 

Þessar tölur eru byggðar á skráningu Þjóðskrár á fjölda einstaklinga sem eru skráðir með búsetu hér á landi. Öllum er heimil afnot af fréttinni og meðfylgjandi gögnum en vinsamlegast getið heimildar.


Skrá mig á póstlista

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun Þjóðskrár.

Skoða nánar