Þjóðskrá var stofnuð með sérstökum lögum árið 2010 og lýtur eftirtöldum lögum um málsmeðferð, aðgang að upplýsingum og gjöld fyrir þjónustu.
Þjóðskrá og gjöld fyrir þjónustu
- Lög um skráningu einstaklinga nr. 140/2019
- Lög um Þjóðskrá Íslands nr. 70/2018
- Reglugerð um Þjóðskrá Íslands nr. 795/2018
- Lög um þjóðskrá og almannaskráningu nr. 54/1962 (fallin úr gildi)
- Lög um aukatekjur ríkissjóðs nr. 88/1991
- Gjaldskrá Þjóðskrár Íslands nr. 1430/2023
Málsmeðferðarreglur og aðgangur að upplýsingum
- Stjórnsýslulög nr. 37/1993
- Upplýsingalög nr. 140/2012
- Reglugerð um birtingu upplýsinga að frumkvæði stjórnvalda nr. 464/2018
- Lög um Persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga nr. 90/2018
- Reglur um leyfisskylda vinnslu persónuupplýsinga nr. 811/2019
- Auglýsing um skrá yfir vinnsluaðgerðir sem krefjast ávallt mats á áhrifum á persónuvernd nr. 828/2019
- Reglur um rafræna vöktun nr 837/2006
- Lög um endurnot opinberra upplýsinga nr. 45/2018