Umsókn um aðgang að þjóðskrá

Fyrirtækjum og stofnunum stendur til boða að nota upplýsingar úr skrám þjóðskrár vegna starfsemi sinnar.

Þjóðskrá Íslands miðlar gögnum úr þjóðskrá ekki beint frá sér til viðskiptavina heldur sjá miðlarar um tengingu gagna til viðskiptavina. Hægt er fá aðgang að heildarskrá hjá miðlara og einnig sækja um uppflettiaðgang í gegnum miðlara.

Fyrir aðgang að upplýsingum úr þjóðskrá þarf að senda inn umsókn til okkar. Við mælum alltaf með því að heyra fyrst í einum af okkar miðlurum til að fá upplýsingar um hvaða möguleikar henta best allt eftir því hvernig nota eigi gögnin úr þjóðskrá.

Verð:Gjaldfrjálst