Breyting á skipulagsgjaldi
Beiðni um breytingu á skipulagsgjaldi
Verð:Gjaldfrjálst
Athugið
Greiða skal skipulagsgjald 0,3% af brunabótamati í eitt sinn af hverri nýbyggingu sem reist er. Nýbygging telst hvert nýreist hús sem virt er til brunabóta, svo og viðbyggingar við eldri hús ef virðingarverð hinnar nýju viðbyggingar nemur a.m.k. 1/5 verðs eldra hússins. Skipulagsgjald af mannvirkjum, sem ekki eru virt til brunabóta, skal nema 0,3% af stofnverði þeirra.