Nafnskírteini ekki sem ferðaskilríki
Allir íslenskir ríkisborgarar óháð aldri geta sótt um nafnskírteini ekki sem ferðaskilríki.
Dæmi um útlit á nýju nafnskírteini ekki sem ferðaskilríki.
- Gild persónuskilríki sem staðfesta persónu handhafa og eru notuð til auðkenningar innanlands.
- Ekki gilt ferðaskilríki.
- Sýnir ekki ríkisfang.