24. mars
Vinsælustu nöfnin 2022
Þjóðskrá hefur tekið saman vinsælustu nöfn á Íslandi árið 2022 meðal nýfæddra barna sem voru samtals 4.335 einstaklingar. Emil var vinsælasta fyrsta eiginnafn drengja og Embla var vinsælast á meðal stúlkna. Þór var vinsælasta annað eiginnafn drengja og Rós á meðal stúlkna. ...