Þjóðskrá23. maí 2017Viðskipti með atvinnuhúsnæði í apríl 2017Þjóðskrá Íslands birtir upplýsingar um umsvif á markaði með atvinnuhúsnæði....
Þjóðskrá17. maí 2017Mikið álag - skilningsrík viðbrögðVegabréfaafgreiðsla gengur í stórum dráttum fyrir sig á þann veg sem gert var ráð fyrir þegar ákveðið var að gefa út neyðarvegabréf til handa þeim sem ferðast um Evrópu á næstu vikum. ...
Þjóðskrá17. maí 2017Upplýsingar um leiguverð íbúðarhúsnæðis í apríl 2017Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu var 173,8 stig í apríl 2017 (janúar 2011=100) og hækkar um 3,4% frá fyrri mánuði. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 6,8% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 13,1%. Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu sýnir breytingar á vegnu meðaltali fermetraverðs....
Þjóðskrá17. maí 2017Velta á markaði 5.maí - 11.maí 2017Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 5. maí til og með 11. maí 2017 var 183. Þar af voru 117 samningar um eignir í fjölbýli, 58 samningar um sérbýli og 8 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 9.822 milljónir króna og meðalupphæð á samning 53,7 milljónir króna....
Þjóðskrá16. maí 2017Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu í apríl 2017Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 564,2 stig í apríl 2017 (janúar 1994=100) og hækkaði um 2,2% frá fyrri mánuði. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 7,5%, síðastliðna 6 mánuði hækkaði hún um 12,5% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 22,7%....
Þjóðskrá12. maí 2017Skortur á vegabréfabókum kallar á sérstakar ráðstafanir í vegabréfaútgáfu Þjóðskrár ÍslandsÞjóðskrá Íslands mun á næstu vikum gefa út svokölluð neyðarvegabréf...
Þjóðskrá10. maí 2017Fasteignamarkaðurinn utan höfuðborgarsvæðis í apríl 2017Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir á Norðurlandi í apríl 2017 var 110. Þar af voru 44 samningar um eignir í fjölbýli, 53 samningar um eignir í sérbýli og 13 samningar um annars konar eignir. Heildarveltan var 3.476 milljónir króna og meðalupphæð á samning 31,6 milljón króna. Af þessum 110 var 61 samningur um eign á Akureyri. Þar af var 31 samningur um eign í fjölbýli, 25 samningar um eig...
Þjóðskrá10. maí 2017Heimsókn ráðherraJón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, heimsótti Þjóðskrá Íslands þriðjudaginn 9. maí sl....
Þjóðskrá10. maí 2017Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í apríl 2017Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í apríl 2017 var 418. Heildarvelta nam 26 milljörðum króna og meðalupphæð á hvern kaupsamning var 62,2 milljónir króna. Viðskipti með eignir í fjölbýli námu 12,3 milljörðum, viðskipti með eignir í sérbýli 10,2 milljörðum og viðskipti með aðrar eignir 3,5 milljörðum króna....
Þjóðskrá09. maí 2017Velta á markaði 28.apríl - 4.maí 2017Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 28. apríl til og með 4. maí 2017 var 82. Þar af var 61 samningur um eignir í fjölbýli, 18 samningar um sérbýli og 3 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 4.251 milljón króna og meðalupphæð á samning 51,8 milljónir króna....