Þjóðskrá25. febrúar 2015Fjöldi vegabréfa - janúar 2015Í janúar 2015 var 4.171 íslenskt vegabréf gefið út. Til samanburðar voru 3.432 vegabréf gefin út í nóvember 2014. Fjölgar því útgefnum vegabréfum um 21,5% milli ára....
Þjóðskrá24. febrúar 2015Viðskipti með atvinnuhúsnæði í janúar 2015Þjóðskrá Íslands birtir upplýsingar um umsvif á markaði með atvinnuhúsnæði....
Þjóðskrá23. febrúar 2015Velta á markaði 13.feb - 19.feb 2015Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 13. febrúar til og með 19. febrúar 2015 var 87. Þar af voru 65 samningar um eignir í fjölbýli, 16 samningar um sérbýli og 6 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 3.073 milljónir króna og meðalupphæð á samning 35,3 milljónir króna....
Þjóðskrá18. febrúar 2015Upplýsingar um leiguverð íbúðarhúsnæðis í janúar 2015Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu var 139,3 stig í janúar 2015 (janúar 2011=100) og lækkar um 0,1% frá fyrri mánuði. Síðastliðna 3 mánuði lækkaði vísitalan um 0,1% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 8,1%. Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu sýnir breytingar á vegnu meðaltali fermetraverðs....
Þjóðskrá17. febrúar 2015Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu í janúar 2015Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 416,1 stig í janúar 2015 (janúar 1994=100) og hækkaði um 1% frá fyrri mánuði. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 3,7%, síðastliðna 6 mánuði hækkaði hún um 6,5% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 10,4%....
Þjóðskrá16. febrúar 2015Velta á markaði 6.feb - 12.feb 2015Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 6. febrúar til og með 12. febrúar 2015 var 110. Þar af var 81 samningur um eignir í fjölbýli, 21 samningur um sérbýli og 8 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 3.597 milljónir króna og meðalupphæð á samning 32,7 milljónir króna....
Þjóðskrá10. febrúar 2015Fjöldi þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í janúar 2015Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um fjölda þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í janúar 2015....
Þjóðskrá09. febrúar 2015Velta á markaði 30.jan - 5.feb 2015Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 30. janúar til og með 5. febrúar 2015 var 106. Þar af voru 76 samningar um eignir í fjölbýli, 23 samningar um sérbýli og 7 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 4.088 milljónir króna og meðalupphæð á samning 38,6 milljónir króna....
Þjóðskrá04. febrúar 2015Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í janúar 2015Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í janúar 2015 var 475. Heildarvelta nam 19,6 milljörðum króna og meðalupphæð á hvern kaupsamning var 41,4 milljónir króna. Viðskipti með eignir í fjölbýli námu 12,6 milljörðum, viðskipti með eignir í sérbýli 4,1 milljarði og viðskipti með aðrar eignir 2,9 milljörðum króna....
Þjóðskrá04. febrúar 2015Fasteignamarkaðurinn utan höfuðborgarsvæðis í janúar 2015Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir á Norðurlandi í janúar 2015 var 59. Þar af voru 29 samningar um eignir í fjölbýli, 17 samningar um eignir í sérbýli og 13 samningar um annars konar eignir. Heildarveltan var 1.686 milljónir króna og meðalupphæð á samning 28,6 milljónir króna. Af þessum 59 voru 36 samningar um eignir á Akureyri. Þar af voru 22 samningar um eignir í fjölbýli, 13 samninga...