Þjóðskrá11. september 2018Fjöldi þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í ágúst 2018Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um fjölda þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í ágúst 2018....
Þjóðskrá07. september 2018Stofnun hjúskapar og lögskilnaðir í ágúst 2018Samkvæmt Þjóðskrá Íslands stofnuðu 386 einstaklingar til hjúskapar í ágústmánuði en 90 einstaklingar skildu....
Þjóðskrá06. september 2018Íbúafjöldi eftir sveitarfélögum - september 2018Íbúum Reykjavíkur fjölgaði um 1.370 á tímabilinu frá 1. desember 2017 til 1. september sl. ...
Þjóðskrá05. september 2018Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í ágúst 2018Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í ágúst 2018 var 780. Heildarvelta nam 37,9 milljörðum króna og meðalupphæð á hvern kaupsamning var 48,6 milljónir króna. Viðskipti með eignir í fjölbýli námu 25,6 milljörðum, viðskipti með eignir í sérbýli 9,4 milljörðum og viðskipti með aðrar eignir 2,9 milljörðum króna....
Þjóðskrá05. september 2018Fasteignamarkaðurinn utan höfuðborgarsvæðis í ágúst 2018Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir á Norðurlandi í ágúst 2018 var 101. Þar af voru 45 samningar um eignir í fjölbýli, 45 samningar um eignir í sérbýli og 11 samningar um annars konar eignir. Heildarveltan var 3.157 milljónir króna og meðalupphæð á samning 31,3 milljón króna. Af þessum 101 voru 58 samningar um eignir á Akureyri. Þar af voru 36 samningar um eignir í fjölbýli, 16 samningar ...
Þjóðskrá05. september 2018Velta á markaði 24.ágúst - 30.ágúst 2018Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 24. ágúst til og með 30. ágúst 2018 var 241. Þar af voru 203 samningar um eignir í fjölbýli, 27 samningar um sérbýli og 11 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 10.706 milljónir króna og meðalupphæð á samning 44,4 milljónir króna....
Þjóðskrá05. september 2018Innskráningarþjónusta Ísland.is og Íslyklar í september 2018Þann 5. september 2018 höfðu verið gefnir út 263.295 Íslyklar til einstaklinga og 13.568 til fyrirtækja. ...
Þjóðskrá29. ágúst 2018Velta á markaði 17.ágúst - 23.ágúst 2018Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 17. ágúst til og með 23. ágúst 2018 var 180. Þar af voru 140 samningar um eignir í fjölbýli, 29 samningar um sérbýli og 11 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 9.000 milljónir króna og meðalupphæð á samning 50 milljónir króna. ...
Þjóðskrá28. ágúst 2018Fjöldi vegabréfa - júlí 2018Í júlí 2018 voru 3.824 íslensk vegabréf gefin út. Til samanburðar voru 6.859 vegabréf gefin út í júlí 2017. Fækkar því útgefnum vegabréfum um 44,2% milli ára....
Þjóðskrá23. ágúst 2018Viðskipti með atvinnuhúsnæði í júlí 2018Þjóðskrá Íslands birtir upplýsingar um umsvif á markaði með atvinnuhúsnæði. Í júlí 2018 var 40 skjölum (kaupsamningum og afsölum) um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu þinglýst. Heildarfasteignamat seldra eigna var 1.347 milljónir króna. Af þessum skjölum voru 10 um verslunar- og skrifstofuhúsnæði....