Þjóðskrá08. ágúst 2017Fjöldi þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í júlí 2017Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um fjölda þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í júlí 2017....
Þjóðskrá01. ágúst 2017Velta á markaði 21.júlí - 27.júlí 2017Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 21. júlí til og með 27. júlí 2017 var 195. Þar af voru 146 samningar um eignir í fjölbýli, 37 samningar um sérbýli og 12 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 10.256 milljónir króna og meðalupphæð á samning 52,6 milljónir króna....
Þjóðskrá27. júlí 2017Fjöldi vegabréfa - júní 2017Í júní 2017 voru 11.613 íslensk vegabréf gefin út. Til samanburðar voru 9.185 vegabréf gefin út í júní 2016. Fjölgar því útgefnum vegabréfum um 26,4% milli ára....
Þjóðskrá25. júlí 2017Viðskipti með atvinnuhúsnæði í júní 2017Þjóðskrá Íslands birtir upplýsingar um umsvif á markaði með atvinnuhúsnæði....
Þjóðskrá24. júlí 2017Velta á markaði 14.júlí - 20.júlí 2017Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 14. júlí til og með 20. júlí 2017 var 128. Þar af var 101 samningur um eignir í fjölbýli, 13 samningar um sérbýli og 14 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 5.907 milljónir króna og meðalupphæð á samning 46,1 milljón króna....
Þjóðskrá24. júlí 2017Hverjir eiga viðskipti með íbúðarhúsnæði? - júlí 2017Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um hverjir eru að eiga viðskipti með íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Kaupendum og seljendum er skipt eftir því hvort þeir eru fyrirtæki eða einstaklingar og gögnin sett fram eftir ársfjórðungum til þess að minnka sveiflur af völdum mismikilla viðskipta í einstökum mánuðum. ...
Þjóðskrá19. júlí 2017Upplýsingar um leiguverð íbúðarhúsnæðis í júní 2017Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu var 170,3 stig í júní 2017 (janúar 2011=100) og lækkar um 2,1% frá fyrri mánuði. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 1,3% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 13,5%. Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu sýnir breytingar á vegnu meðaltali fermetraverðs....
Þjóðskrá18. júlí 2017Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu í júní 2017Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 576 stig í júní 2017 (janúar 1994=100) og hækkaði um 0,2% frá fyrri mánuði. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 4,3%, síðastliðna 6 mánuði hækkaði hún um 11,7% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 21,2%....
Þjóðskrá17. júlí 2017Velta á markaði 7.júlí - 13.júlí 2017Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 7. júlí til og með 13. júlí 2017 var 182. Þar af voru 130 samningar um eignir í fjölbýli, 40 samningar um sérbýli og 12 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 10.995 milljónir króna og meðalupphæð á samning 60,4 milljónir króna....
Þjóðskrá14. júlí 2017Bið á frétt varðandi trú- og lífsskoðunaraðildAf óviðráðanlegum ástæðum kemur frétt um breytingar á trú- og lífsskoðunarfélagsaðild ekki út í dag. Beðist er velvirðingar á þessu. ...