Þjóðskrá02. mars 2017Hversu mikill er skorturinn á íbúðamarkaðinum? Mikið hefur verið rætt um skort á íbúðarhúsnæði og sérstaklega fyrir hópinn sem er á aldrinum 18 til 35 ára. En hversu mikið skortir af íbúðum? ...
Þjóðskrá01. mars 2017Innskráningarþjónusta Ísland.is og Íslyklar í mars 2017Þann 1. mars 2017 höfðu verið gefnir út 228.792 Íslyklar til einstaklinga og 9.218 til fyrirtækja...
Þjóðskrá28. febrúar 2017Fjöldi vegabréfa - janúar 2017Í janúar 2017 voru 4.490 íslensk vegabréf gefin út. Til samanburðar voru 5.317 vegabréf gefin út í janúar 2016. Fækkar því útgefnum vegabréfum um 15,6% milli ára....
Þjóðskrá27. febrúar 2017Velta á markaði 17.feb - 23.feb 2017Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 17. febrúar til og með 23. febrúar 2017 var 188. Þar af voru 146 samningar um eignir í fjölbýli, 28 samningar um sérbýli og 14 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 9.300 milljónir króna og meðalupphæð á samning 49,5 milljónir króna....
Þjóðskrá23. febrúar 2017Viðskipti með atvinnuhúsnæði í janúar 2017Þjóðskrá Íslands birtir upplýsingar um umsvif á markaði með atvinnuhúsnæði....
Þjóðskrá20. febrúar 2017Upplýsingar um leiguverð íbúðarhúsnæðis í janúar 2017Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu var 162,7 stig í janúar 2017 (janúar 2011=100) og hækkar um 1,2% frá fyrri mánuði. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 2,4% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 11,5%. Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu sýnir breytingar á vegnu meðaltali fermetraverðs....
Þjóðskrá20. febrúar 2017Velta á markaði 10.feb - 16.feb 2017Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 10. febrúar til og með 16. febrúar 2017 var 146. Þar af voru 107 samningar um eignir í fjölbýli, 26 samningar um sérbýli og 13 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 6.505 milljónir króna og meðalupphæð á samning 44,6 milljónir króna....
Þjóðskrá17. febrúar 2017Frétt um vísitölu leiguverðs frestastFrétt um vísitölu leiguverðs frestast vegna tæknilegra örðugleika....
Þjóðskrá16. febrúar 2017Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu í janúar 2017Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 524,8 stig í janúar 2017 (janúar 1994=100) og hækkaði um 1,8% frá fyrri mánuði. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 4,7%, síðastliðna 6 mánuði hækkaði hún um 8,0% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 16,3%....
Þjóðskrá14. febrúar 2017Fjöldi þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í janúar 2017Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um fjölda þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í janúar 2017....