FólkFasteignir22. febrúar 2022Viðskipti með atvinnuhúsnæði í janúar 2022Í janúar 2022 var 56 skjölum (kaupsamningum og afsölum) um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu þinglýst. Heildarfasteignamat seldra eigna var 3.724 milljónir króna...
Fasteignir21. febrúar 2022Velta á fasteignamarkaði 52 milljarðar króna í janúar 2022Velta á fasteignamarkaði ekki verið minni síðan í júní 2020...
Fasteignir17. febrúar 2022Fjöldi þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í janúar 2022Heildarfjöldi þinglýstra leigusamninga á landinu voru 531 í síðasta mánuði og fjölgaði þeim um 2,7% frá því í desember 2021 en fækkaði um 42,1% frá janúar 2021. ...
Fasteignir16. febrúar 2022Vísitala leiguverðs hækkar um 1,1% á milli mánaðaSíðastliðna 12 mánuði hefur vísitala leiguverðs hækkað um 5,8%...
Fasteignir15. febrúar 2022Vísitala íbúðaverðs hækkar um 1,7% á milli mánaðaSíðastliðna 12 mánuði hefur vísitala íbúðaverðs hækkað um 20.3%....
Fólk09. febrúar 2022Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi í febrúar 2022Erlendir ríkisborgarar sem búsettir eru hér á landi fjölgaði um 202 einstaklinga frá 1. desember en íslenskum ríkisborgurum um 572 einstaklinga....
Þjóðskrá08. febrúar 2022Truflanir á vef skra.is vegna uppfærslu í dag 8. febrúarBúast má við truflunum í dag 8.febrúar frá kl. 18-19 á vef Þjóðskrár, www.skra.is vegna uppfærslu...
Fólk07. febrúar 2022Skráning í trú - og lífsskoðunarfélög í febrúar 2022Alls voru 229.100 einstaklingar skráðir í þjóðkirkjuna þann 1. febrúar sl. skv. skráningu Þjóðskrár og hefur skráðum í þjóðkirkjuna fækkað um 166 einstaklinga síðan 1. desember 2021. ...
Þjóðskrá06. febrúar 2022Afgreiðsla í Reykjavík lokuð til kl. 13 á mánudag vegna veðursVegna yfirvofandi óveðurs verður afgreiðsla Þjóðskrár í Borgartúni lokuð að minnsta kosti til klukkan 13 á morgun mánudaginn 7. febrúar.....
Fólk03. febrúar 2022Sameiningarkosningar 19. febrúar 2022 - Hvar á ég að kjósa?Þjóðskrá hefur opnað fyrir rafrænan aðgang að kjörskrárstofni svo kjósendur í sveitarfélögunum Blönduósbæ og Húnavatnshreppi, Eyja- og Miklaholtshreppi og Snæfellsbæ og Akrahreppi og Sveitarfélaginu Skagafirði, geti með einföldum hætti kannað hvort þeir eru skráðir á kjörskrá í sameiningarkosningum 19. febrúar næstkomandi. ...