Fasteignir22. mars 2021Fjöldi þinglýstra leigusamninga um húsnæði - febrúar 2021Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um fjölda þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum með útgáfudag í febrúar 2021....
Fasteignir22. mars 2021Mánaðarleg fasteignavelta í febrúar 2021Þjóðskrá hefur tekið saman upplýsingar um veltu á fasteignamarkaði eftir landshlutum í febrúar 2021 samkvæmt þinglýstum gögnum. Fjöldi fasteigna sem gekk kaupum og sölum á landinu öllu var 1.241 talsins og var upphæð viðskiptanna um 62,1 milljarðar króna þegar miðað er við útgáfudagsetningu. Þegar febrúar 2021 er borinn saman við janúar 2021 fjölgar kaupsamningum um 11,2% og velta eykst um 7,1%. Á...
Fasteignir17. mars 2021Leiguverð íbúðarhúsnæðis lækkar á milli mánaða - febrúar 2021Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu lækkar um 1,5%....
Fasteignir16. mars 2021Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu í febrúar 2021Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 688,9 stig í febrúar 2021 (janúar 1994=100) og hækkar um 0,6% á milli mánaða. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 1,29%, síðastliðna 6 mánuði hækkaði hún um 4,1% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 7,3%....
Fólk15. mars 2021Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi - mars 2021Alls voru 51.616 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. mars 2021 og fjölgaði þeim um 238 frá 1. desember 2020....
Fasteignir09. mars 2021Lögbýlaskrá 2020 er komin útLögbýlaskrá fyrir árið 2020 er komin út en skráin er gefin út árlega fyrir allt landið á grundvelli upplýsinga úr þinglýsingarbók og fasteignaskrá....
Fasteignir09. mars 2021Þjóðskrá hefur gefið út nýja skráningartöflu fyrir mannvirki, útgáfa 5.00. Helstu breytingar eru meðal annars þær að nú er hægt að skrá 999 rými innan hæðar, gæða athugun er aukin ásamt fleiru....
Fólk05. mars 2021Skráningar í trú- og lífsskoðunarfélög - mars 2021Alls voru 229.655 einstaklingar skráðir í þjóðkirkjuna þann 1. mars síðastliðinn skv. skráningu Þjóðskrár Íslands....
Fasteignir04. mars 2021Nýjar upplýsingar um fjölda íbúða birtar í Fasteignagátt ÞjóðskrárYfirlit yfir fjölda íbúða, bæði fullbúnar og ófullbúnar birtast nú í Fasteignagátt Þjóðskrár en birtingin er sjálfvirkt uppfærð á hverjum morgni....
Þjóðskrá04. mars 2021Nýr vefur Þjóðskrár í loftiðNýr vefur og nýtt merki Þjóðskrár er afrakstur samstarfs við hönnunarfyrirtækið Döðlur. Jafnframt má finna nýjungar eins og Fasteignagáttina og endurhannað pöntunarferli vottorða á nýjum vef....